Gisting
Tveggja manna herbergi með sameiginlegu baði
Notalegt tveggja manna sem herbergi býður upp á aðgang að sameiginlegu baðherbergi og eldunaraðstöðu sem er sameiginleg með öðrum gestum.
Herbergið er rúmgott og inniheldur tvö einstaklingsrúm, sem gerir það tilvalið fyrir gesti sem vilja deila herbergi en hafa sitt eigið rúm.





Staðlað tveggja manna herbergi með sérbaðherbergi
Notalegt og rúmgott 28 m² herbergi, fullkomið fyrir litla hópa eða fjölskyldur.
Herbergið er staðsett á 2. hæð og býður upp á rólegt og þægilegt andrúmsloft sem gerir dvölina afslappandi og ánægjulega. Það er eitt hjónarúm og eitt einstaklingsrúm. Vel skipulagt og smekklega innréttað rými með öllum helstu þægindum. Tilvalið fyrir ferðalanga sem leita að notalegu, hentugu og hagkvæmu gistirými.
Superior tveggja manna herbergi með verönd
Notalegt og þægilegt 28 m² herbergi á jarðhæð sem hentar vel fyrir tvo gesti. Herbergið er búið rúmgóðu hjónarúmi sem tryggir góða og hvíld. Hvort sem þú ert á ferðalagi eða í fríi, býður herbergið upp á afslappandi dvöl með auðveldum aðgangi að öllum helstu þægindum hússins.





Fjölskýlduherbergi
Rúmgott og notalegt 27 m² herbergi á jarðhæð sem rúmar allt að fimm gesti. Herbergið hentar einstaklega vel fyrir fjölskyldur eða litla ferðahópa, það er búið hjónarúmi, einstaklingsrúmi og kojurúmi. Herbergið býður upp á vel skipulagt rými með góðu svefnplássi og notalegu setusvæði til afslöppunar. Herbergið er á jarðhæð, sem tryggir auðveldan aðgang og þægindi á meðan á dvölinni stendur.
Íbúð með tvemur svefnherberjum
Þessi tveggja svefnherbergja íbúð býður upp á rúmgott og notalegt rými með eldhúsi, baðherbergi og stofu sem má einnig nýta sem svefnpláss.
Íbúðin er með sér borð og setusvæði og gestir hafa beinan aðgang að verönd sem eykur enn við þægindin. Hún er vel búin öllum helstu heimilistækjum og búnaði, þar á meðal ísskáp, rafmagnsketli, eldhúsáhöldum, ofni, kaffivél, barnastól og hárblásara allt sem þarf til að tryggja heimilislega og þægilega dvöl. Gestum stendur til boða grill og borðsvæði utandyra.







Tveggja manna herbergi með sérbaðherbergi
Notalegt og hlýlegt 17 m² herbergi með sérbaðherbergi.
Fullkomið fyrir fyrir þá sem vilja dvelja í fallegu umhverfi.
Viðarklæddu veggirnir skapa hlýjan og afslappandi karakter, og þægilegt hjónarúmið býður upp á rólega og nærandi hvíld.
Tilvalið fyrir þá sem meta hlýtt andrúmsloft, notalega hönnun og þægindi sem láta dvölina verða einstaklega ljúfa.
