Veitingar

 

  

Ef um hópapantanir er að ræða vinsamlegast hafið samband við okkur á [email protected] og við sendum ykkur tilboð.

Morgunverður er aðeins framreiddur frá 1. maí til 30. september milli kl. 08:00–10:00.
Óskir um mjólkurlaust, vegan eða glútenlaust fæði þurfa að berast fyrirfram.

Frá 1. maí til 31. maí er veitingastaðurinn opinn milli kl. 18:00–19:30.
Frá 1. júní til 30. september er veitingastaðurinn opinn milli kl. 12:00–21:00 (eldhúsið er opið til kl. 20:00).
Veitingastaðurinn er lokaður frá 1. október til 30. apríl.

Við bjóðum upp á kvöldverðarhlaðborð alla daga frá kl. 18:00–20:00.
Hlaðborðið inniheldur alltaf fisk- og kjötrétti, sem og grænmetisrétti.
Við bjóðum einnig upp á heimagerða súpu og brauð, ásamt kaffi og köku í eftirrétt.

Verðskrá kvöldverðarhlaðborðsins:
– Fullt hlaðborð: 6.500 ISK
– Fyrir grænmetisætur: 4.200 ISK
– Súpa og brauð: 2.500 ISK
– Súpa, brauð og kaka & kaffi: 3.500 ISK